Öskudagurinn á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Öskudagurinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

ÖSKUDEGINUM var fagnað á öllum landshornum í gær og léku bæði börn og fullorðnir við hvern sinn fingur, því hefð er fyrir sprelli á þessum ágæta miðvikudegi. Bæði norðan heiða og sunnan klæddist yngsta kynslóðin skrýtnum múnderingum og söng og trallaði fyrir sælgæti. MYNDATEXTI: Þessum ungu Akureyringum fannst einn öskudagur ekki nóg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar