Öskudagur í Gerðaskóla
Kaupa Í körfu
Sungið, trallað og dansað í furðufötum ÖSKUDEGINUM var fagnað á öllum landshornum í gær og léku bæði börn og fullorðnir við hvern sinn fingur, því hefð er fyrir sprelli á þessum ágæta miðvikudegi. Bæði norðan heiða og sunnan klæddist yngsta kynslóðin skrýtnum múnderingum og söng og trallaði fyrir sælgæti. MYNDATEXTI: Í Gerðaskóla ver leikið með hár.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir