Á senunni

©Sverrir Vilhelmsson

Á senunni

Kaupa Í körfu

LEIKHÓPURINN Á Senunni æfir nú kabarettverkið "Paris at night", byggt á ljóðum franska ljóðskáldsins Jacques Prévert. Prévert fæddist í Frakklandi árið 1900 og lést 1977. ....Leikendur eru Felix Bergsson og Jóhanna Vigdís Arnardóttir. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir MYNDATEXTI: Leikhópurinn á Senunni æfir nú kabarettverkið "Paris at night".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar