Tónverk Karólína Eiríksdóttir

©Sverrir Vilhelmsson

Tónverk Karólína Eiríksdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ER ávallt tilhlökkunarefni að heyra íslensk tónverk sem hafa ekki fengið að hljóma hér á landi áður. Í kvöld gefst tónleikagestum Sinfóníuhljómsveitar Íslands tækifæri á að heyra nýjan gítarkonsert eftir Karólínu Eiríksdóttur. MYNDATEXTI: Karólína Eiríksdóttir tónskáld ásamt Stefan Solyom hljómsveitarstjóra og Arnaldi Arnarsyni gítarleikara á æfingu í Háskólabíói í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar