Börn og ávextir

Sverrir Vilhelmsson

Börn og ávextir

Kaupa Í körfu

Breska ríkisstjórnin íhugar "fituskatt" á óhollan mat, vegna vaxandi offitu meðal þjóðarinnar. Laufey Steingrímsdóttir segir slíka ráðstöfun "eitthvað sem við þurfum að líta á með opnum huga". MYNDATEXTI: Neysla Íslendinga á ávöxtum hefur aukist á liðnum árum, en ofneysla og hreyfingarleysi ógna heilsu landsmanna, samkvæmt nýjustu könnun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar