Björgunarsveitin Tindur

Helgi Jónsson

Björgunarsveitin Tindur

Kaupa Í körfu

BJÖRGUNARSVEITIN Tindur í Ólafsfirði fékk nýverið nýjan bíl í flota sinn, en fyrir á sveitin öflugan jeppa. Það kom hins vegar berlega í ljós í snjóðflóðunum í janúar að sá bíll hefur annmarka og í raun nauðsyn við slíkar aðstæður að eiga tvo bíla. MYNDATEXTI: Georg Kristinsson við nýjan jeppa björgunarsveitarinnar í Ólafsfirði, Nissan Patrol á 44 tommu dekkjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar