Kjörís kynntur

Margrét Ísaksdóttir

Kjörís kynntur

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Valdimar Hafsteinsson, framkvæmdastjóri hjá Kjörís í Hveragerði, heimsótti nemendur og starfsfólk Garðyrkjuskólans á Reykjum nýverið. Í heimsókninni sagði hann frá starfsemi fyrirtækisins og þróun þess. Kjörís fagnar 35 ára starfsafmæli 31. MYNDATEXTI: Góður: Ísinn smakkaðist sérlega vel, hér er Guðrún Þórðardóttir á bókasafni skólans með ísinn sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar