Margrét Gunnarsdóttir barþjónn
Kaupa Í körfu
Tuttugu og tveir af færustu barþjónum landsins keppa um Íslandsmeistaratitil á sunnudaginn klukkan 14. Mótið er haldið í tengslum við sýninguna Matur 2004 í Fífunni í Kópavogi og er það í fyrsta sinn sem það er gert en að þessu sinni er keppt í sætum drykkjum...... Margrét Gunnarsdóttir er formaður Barþjónaklúbbs Íslands, hvorki meira né minna en þrefaldur Íslandsmeistari og líka heimsmeistari (Vínarborg, 1993) í faglegum vinnubrögðum. Klúbburinn var stofnaður árið 1963 og nokkrum árum síðar var farið að halda Íslandsmeistaramót þannig að hefðin fyrir blöndun góðra drykkja er nokkur hérlendis. MYNDATEXTI: Margar tegundir þarf til að blanda einn Singapore Sling.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir