Elís

Ásdís Ásgeirsdóttir

Elís

Kaupa Í körfu

Allir þurfa að eiga góða nágranna og Elís Pétursson á góðan granna í Einari Erni Benediktssyni, fyrrum Sykurmola, í raðhúsi í Grafarvoginum. MYNDATEXTI: "Ég byrjaði að spila á gítar þegar Guðjón Pedersen sem núna er Borgarleikhússtjóri gleymdi klassíska gítarnum sínum heima hjá mömmu í einhverju boði," segir Elís í viðtalinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar