Menntasmiðja unga fólksins

Kristján Kristjánsson

Menntasmiðja unga fólksins

Kaupa Í körfu

Nemendur í Menntasmiðju unga fólksins búa til vindlurka "Ég er eiginlega að ná þessu," sagði Elísa Rut Guðmundsdóttir sem ásamt öðrum nemendum í Menntasmiðju unga fólksins hefur verið í óða önn að búa til svonefndan "vindlurk", sem er hljóðfæri frumbyggja Ástralíu og nefnist "didgeredoo" meðal innfæddra. MYNDATEXTI: Góður hljómur: Bretinn Buzby Birch segir Unu til um hvernig á að bera sig að við að blása í vindlurkinn. Hann hefur kynnt sér hljóðfærið sérstaklega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar