Íþróttamaður Hamars 2004

Margrét Ísaksdóttir

Íþróttamaður Hamars 2004

Kaupa Í körfu

Árlegt val á íþróttamanni Hamars fór fram um síðustu helgi. Að þessu sinni varð körfuknattleiksmaðurinn Lárus Jónsson fyrir valinu. ..........Þeir sem tilnefndir voru til verðlauna sem íþróttamenn Hamars voru Jökull Jóhannsson fyrir badminton, Hugrún Ólafsdóttir fyrir blak, Sóley Jóhannsdóttir (systir Jökuls) fyrir fimleika, Haukur Sigurjón Kristinsson fyrir knattspyrnu og Lárus Jónsson fyrir körfuknattleik. Það var stjórn Hamars ásamt formönnum deildanna sem kaus þann íþróttamann úr þessum hópi sem hlaut sæmdarheitið Íþróttamaður Hamars. MYNDATEXTI: Fremst í flokki: Íþróttamaður Hamars í Hveragerði, Lárus Jónsson, fyrir miðju, ásamt þeim sem tilnefnd voru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar