Pieter C Feith starfsmaður Nato

Pieter C Feith starfsmaður Nato

Kaupa Í körfu

Það er engin ástæða fyrir Íslendinga til að velja á milli Evrópu og Bandaríkjanna að því er varðar áherslur í varnarmálum, segir Pieter C. Feith, einn af helstu ráðgjöfum Javiers Solana, utanríkismálastjóra ESB MYNDATEXTI: Pieter C. Feith starfaði um árabil í hollensku utanríkisþjónustunni, m.a. sem sendiherra. Árið 1995 var hann skipaður til ábyrgðarstarfa á vegum NATO í fyrrverandi lýðveldum Júgóslavíu. Hann gerðist sérlegur ráðgjafi Robertsons lávarðar, fyrrverandi framkvæmdastjóra NATO, árið 2000 og ári síðar tók hann við núverandi ábyrgðarstöðu hjá ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar