Systrafoss

Gísli Sigurðsson, Lesbók

Systrafoss

Kaupa Í körfu

MYNDIR OG MINNISPUNKTAR FRÁ KLAUSTRI I Þetta voru alvöru sumardagar eins og þeir gerast beztir á Íslandi; hitinn yfir 20 stig. En það er merkilegt að þá fer fólk strax að bera sig illa; það dæsir og kvartar yfir mollu ef ekki hreyfir vind. MYNDATEXTI: Systrafoss eins og hann lítur út frá hlaðinu við gamla bæinn á Kirkjubæjarklaustri. Bjargið sem féll niður í gilbotninn sést vel ef að er gáð, en það er nú hulið allskonar gróðri

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar