Á Mýrdalssandi

Gísli Sigurðsson

Á Mýrdalssandi

Kaupa Í körfu

Vetrarfegurð við Laufskálavörðu á Mýrdalssandi. Gott þótti að leggja stein í vörðu sér til fararheilla þegar farið var yfir Mýrdalssand og nú er svo komið að allt lausagrjót á stóru svæði er komið í vörður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar