Erich Buttenhause og Adelheid Höbart

Jim Smart

Erich Buttenhause og Adelheid Höbart

Kaupa Í körfu

Nýskipaður sendiherra Austurríkis á Íslandi FERÐAMENN frá Austurríki koma í auknum mæli til Íslands og þeir sem koma einu sinni koma oftast aftur, segir Erich Buttenhauser, nýskipaður sendiherra Austurríkis á Íslandi. Hann hefur aðsetur í Kaupmannahöfn en er hingað kominn að afhenda forseta Íslands trúnaðarbréf sitt. MYNDATEXTI: Erich Buttenhauser, sendiherra Austurríkis, og Adelheid Höbart viðskiptafulltrúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar