Borgarbókasafn opnar í Árbænum

Borgarbókasafn opnar í Árbænum

Kaupa Í körfu

Ársafn er nafn á nýju bókasafni í Árbæjarhverfi sem borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason, opnaði á sunnudag. Húsakynni safnsins eru í Hraunbæ 119. Húsið sem notað er undir starfsemina er nýtt og allur búnaður safnsins sömuleiðis, að því er segir í tilkynningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar