Alex Rafn og hrossin

Alfons Finnsson

Alex Rafn og hrossin

Kaupa Í körfu

Börnin hafa alltaf verið hrifin af dýrum og er Alex Rafn Guðlaugsson engin undantekning á því. Alex Rafn, sem er 4 ára, hefur mikið yndi af hestum og dvelur hjá þeim löngum stundum. Alex Rafn hefur að undanförnu dvalið hjá afa sínum og ömmu á Arnarstapa á Snæfellsnesi, þar sem hann unir sér við leiki og göngutúra um náttúruperlur Arnarstapans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar