Samfés Laugardalshöll

Þorkell Þorkelsson

Samfés Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Það var rífandi stemning og glatt á hjalla á hinu árlega Samfésballi sem fram fór í Laugardalshöll í gærkvöldi. Talið er að á fjórða þúsund ungmenni hafi verið þar saman komin og skemmtu þau sér vel. Allt fór vel fram á ballinu þar sem fjöldi hljómsveita kom fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar