Safnaðarheimili Neskirkju

Safnaðarheimili Neskirkju

Kaupa Í körfu

NÝJAR dyr opnast að Neskirkju í Reykjavík þegar nýtt safnaðarheimili verður formlega afhent 1. júlí í sumar. Þar verður opið allan daginn og segir sr. Örn Bárður Jónsson húsið hugsað sem opið torg fyrir sóknarbörn og aðra gesti þaðan sem hægt verður að nálgast þjónustu og starfsemi sem kirkjan hlúir að. "Við viljum að Neskirkja sé þátttakandi í daglegu lífi borgaranna MYNDATEXTI: Guðmundur Magnússon, Hanna Johannessen, sr. Örn Bárður Jónsson og Hjálmar Ingvarsson, verkefnisstjóri JB Byggingafélags, í nýju safnaðarheimili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar