Byggðasafn Hafnarfjarðar

Þorkell Þorkelsson

Byggðasafn Hafnarfjarðar

Kaupa Í körfu

Hafnarfjörður | Þessa dagana standa yfir flutningar á Byggðasafni Hafnarfjarðar í nýja aðstöðu safnsins, en til stendur að sýningarsalur hússins verði nú til húsa í gamla pakkhúsinu við Vesturgötu 8, en geymslulager Byggðasafnsins verður aðskilinn frá pakkhúsinu og fær húsnæði í Hringhellu, þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar MYNDATEXTI: Fyrsta íslenska stóriðjan: Forláta eldavélar frá Rafha, sem á sínum tíma var einn stærsti atvinnuveitandi Hafnarfjarðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar