Vinafélag Ljósheima

Sigurður Jónsson

Vinafélag Ljósheima

Kaupa Í körfu

Selfoss | Setustofa hjúkrunardeildarinnar Ljósheima á Selfossi var þéttsetin á stofnfundi Vinafélags heimilisfólks Ljósheima. Á fundinum var samþykkt og undirrituð stofnskrá félagsins og kosið í stjórn. MYNDATEXTI: Stjórn Vinafélags heimilisfólks Ljósheima, Frá vinstri. Þórey Axelsdóttir, Guðbjörg Gestsdóttir, Elin Sigurðardóttir, Hjördís Gunnlaugsdóttir og Sigurður Jónsson formaður félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar