Öskudagurinn á Selfossi

Sigurður Jónsson

Öskudagurinn á Selfossi

Kaupa Í körfu

Selfoss | Krakkarnir á Selfossi tóku vel á móti öskudeginum og fóru um bæinn í mörgum litlum, skrautlegum hópum. Þau sungu fyrir starfsfólk í verslunum og stofnunum í von um góðgæti að launum. MYNDATEXTI: Þessir krakkar sátu á gangstéttinni vð Eyraveginn og könnuðu afrakstur dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar