Stofnfundur Stróks

Sigurður Jónsson

Stofnfundur Stróks

Kaupa Í körfu

Selfoss | Styrktarfélag klúbbsins Stróks á Suðurlandi var stofnað fimmtudaginn 19. febrúar. Tilgangur stofnunar styrktarfélagsins er að auka tengsl geðfatlaðra við samfélagið með því að reka klúbbinn Strók þar sem veitt er aðstoð við að útvega geðfötluðum húsnæði og atvinnu og stuðla þannig að því að þeir gerist virkir þátttakendur í samfélaginu. MYNDATEXTI: Frá stofnfundi Stróks: Tilgangur stofnunar styrktarfélagsins er að auka tengsl geðfatlaðra við samfélagið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar