KA - Fram

Kristján Kristjánsson

KA - Fram

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kemur væntanlega til að mæða mikið á Jónatani Magnússyni, fyrirliða KA, í bikarúrslitaleiknum gegn Fram í dag. Hann mun stjórna sóknarleik liðsins og spila stórt hlutverk í framliggjandi vörn norðanmanna. MYNDATEXTI: Jónatan Magnússon, fyrirliði KA, er hér á ferðinni í deildarleik gegn Fram

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar