Rjúpur

Brynjar Gauti

Rjúpur

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki laust við að sú hugmynd laumist að manni að þessar rjúpur sem norpuðu í rólegheitunum við áfengisverslunina Heiðrúnu í Árbænum í gær séu fullkomlega meðvitaðar um nýtilkomna lagalega stöðu sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar