Knut Ødegård

Jim Smart

Knut Ødegård

Kaupa Í körfu

Knut Ødegård hefur búið á Íslandi í tuttugu ár. Hann hefur tekið virkan þátt í menningarlífinu, bæði sem forstöðumaður Norræna hússins, sem frumkvöðull að ýmiss konar starfsemi og sem skáld og þýðandi. ÞRÖSTUR HELGASON ræddi við hann um íslenska menningu og nýja ljóðabók sem Knut sendi frá sér fyrir skömmu. MYNDATEXTI: Mér þykir það undarlegt hvað þjóðernisrómantíkin á enn sterk tök í Íslendingum," segir Knut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar