Brúðkaup Figarós

Brynjar Gauti

Brúðkaup Figarós

Kaupa Í körfu

Brúðkaup Fígarós - ein ástsælasta ópera allra tíma, verður frumsýnd í Íslensku óperunni annað kvöld kl. 19. Brúðkaup Fígarós er ein vinsælasta gamanópera Wolfgangs Amadeusar Mozarts myndatexti: Leynimakk og slúður í fullum gangi hjá Don Basilio og Súsönnu. Snorri Wium og Hulda Björk Garðarsdóttir í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar