Ungfrú Reykjavík

Halldór Kolbeins

Ungfrú Reykjavík

Kaupa Í körfu

Á morgun keppa sextán stúlkur um titilinn fegurðardrottning Reykjavíkur í Broadway. Þar með er lokið síðustu undankeppninni fyrir Fegurðarsamkeppni Íslands sem haldin verður 19. maí næstkomandi. Myndatexti: Dómnefndin fylgdist með stúlkunum á æfingum en hún er skipuð þeim Elvu Björk Barkardóttur, Hákoni Hákonarsyni, Þórarni Jóni Magnússyni, Þórunni Lárusdóttur og Elínu Gestsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar