Um borð í Nielsi Jónssyni

Friðþjófur Helgason

Um borð í Nielsi Jónssyni

Kaupa Í körfu

"AFLI dagsins losar sennilega um þrjú tonn. Það hefur heldur dregið úr aflabrögðunum síðustu daga," sagði Árni Halldórsson, skipstjóri á netabátnum Níelsi Jónssyni EA frá Hauganesi, þegar Morgunblaðið ræddi við hann á föstudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar