Kristinn Halldórsson
Kaupa Í körfu
Hátíðisdagur þeirra sem fæddir eru á hlaupári KRISTINN Halldórsson flugvélaverkfræðingur er einn 200 Íslendinga sem eiga afmæli í dag, 29. febrúar. Kristinn er fæddur árið 1948 en strangt til tekið nýorðinn "löglegur" unglingur, 14 ára, ef einungis er miðað við afmælisdagana. "Ég hef haldið upp á afmælið á fjögurra ára fresti frekar en á hverju ári. Fólk heldur kannski upp á afmælið sitt á fimm ára fresti en ég hef notið þess að gera það svona," segir Kristinn. Sem barn hélt hann upp á afmælið sitt á hverju ári og minnist þess ekki að það hafi valdið honum hugarangri að þrír af hverjum fjórum afmælisdögum hafi aldrei verið á almanaksárinu. Venjan hafi verið sú að halda upp á afmælið hinn tuttugasta og áttunda. MYNDATEXTI: Kristinn Halldórsson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir