1. afmælið 4ra ára

Þorkell Þorkelsson

1. afmælið 4ra ára

Kaupa Í körfu

HLAUPÁRSBÖRN héldu upp á afmæli sín í gær, loksins á sínum eigin degi. Þau börn sem héldu upp á fjögurra ára afmælið sitt í gær eru hins vegar enn sjaldgæfari sort hlaupársbarna, en hlaupár kemur einungis upp á aldamótum þegar fjórir ganga upp í tölu aldarinnar.Óðinn Arason er einn slíkra aldamótabarna, en hann hélt upp á fjögurra ára afmælið sitt með pomp og prakt í gær. MYNDATEXTI: Óðinn horfir á Vilberg vin sinn munda stærðar sveðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar