Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, sundkona

Sigurður Elvar Þórólfsson

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, sundkona

Kaupa Í körfu

Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir æfir af krafti fyrir ÓL í Aþenu eftir tvær hjartaaðgerðir "ÉG held að ég sé ekki nógu dugleg að heimsækja vini og kunningja, en þeir hafa skilning á því hvernig dagarnir eru hjá mér," sagði Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, sundkona frá Akranesi, er hún var spurð að því hvort hún ætti eitthvert líf fyrir utan sundið þar sem hún æfir oftar en ekki þrisvar á dag og fjórum sinnum í viku mætir hún á morgunæfingar ásamt félögum sínum hjá Sundfélagi Akraness en þær æfingar hefjast rétt fyrir klukkan sex á morgnana. MYNDATEXTI: Akranes: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir sundkona.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar