Benedikt Kristjánsson.
Kaupa Í körfu
Bráðabirgðaákvæði sem sett var inn í nýtt frumvarp til laga um verndun Mývatns og Laxár er umdeilt, en með því telja margir að opnað sé á möguleika á hækkun Laxárstíflu, svo sem vilji Landsvirkjunar stendur til, enda muni hækkunin leysa rekstrarvanda virkjunarinnar Yrði mikill skaði að missa virkjunina Benedikt Kristjánsson á Hólmavaði í Aðaldal er fylgjandi því að stíflan í Laxá verði hækkuð. "Mér finnst alveg sjálfsagt að halda virkjuninni hér í hreppnum. Það yrði mikill skaði fyrir okkur að missa hana," sagði Benedikt. Hann sagði hagnað af rekstrinum ekki mikinn en ljóst að ráðast þyrfti í kostnaðarsamar endurbætur. Yrði stíflan ekki hækkuð til að gera reksturinn hagkvæmari taldi Benedikt einsýnt að hún yrði lögð niður. "Ég hef ekki trú á að þeir fari að kosta miklu til að halda virkjuninni ef þeir fá ekki þetta leyfi," sagði Benedikt. ........... MYNDATEXTI: Benedikt Kristjánsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir