Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI: 8:20 "Can í have Egils Kristal "thing" segir sessunautur minn sem er norsk stúlka, þegar Björg kemur með drykkjarvagninn. Björg segir að farþegar biðji helst um vatn að drekka svona árla morguns. Neysla áfengis um borð hefur minnkað mjög mikið."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar