Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:8:30 Hér er verið að raða á matarbakkana í eldhúsinu. Það er ótrúlegt hvað rúmast þar eins og matur fyrir 160 manns, drykkjarföng, kaffikönnur og matar -og drykkjarvagnar. Fyrir nú utan starfsliðið. Alltaf er boðið upp á heitan mat nema ef flugið er stutt og er ekki á matartíma en þá er boðið upp á léttan kost. Mikill hávaði getur verið í eldhúsinu vegna þess að það heyrist mikið í vaskinum vegna sogkraftsins sem myndast þegar vatnið rennur úr vöskunum. Það heyrist líka mest í hreyflunum í eldhúsinu. Flugliðar þurfa því að brýna raustina og segja oft ... ha ... hvað segir þú

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar