Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:10:35 Ekki var mikið að gera í Saga Boutique í þessu flugi en oft getur verið töluvert annríki." Farþegum finnst gott að geta nýtt tímann um borð til að versla í stað þess að leita að varningi í stórum flughöfnum," segir Björg. Mest selst af snyrtivörum, skartgripum, slæðum og treflum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar