Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:9:23 "Má bjóða ykkur eitthvað að drekka," spyr Björg flugmennina. Flugfreyjurnar eiga samkvæmt reglum félagsins að líta inn til flugmannanna á hálftíma fresti. Þær koma líka með matarbakkana til þeirra en flugmennirnir borða annan mat en farþegarnir, af öryggisástæðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar