Dagur í lífi flugfreyju
Kaupa Í körfu
Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:14:10 Flugfreyjustarfið felst m.a. í því að veita hjálparhönd ef einhver verður veikur eða þarfnast umhyggju. "Við getum ekki verið of fín með okkur í þessu starfi," segir Björg. "Við verðum að geta brett upp ermarnar ef á þarf að halda, einhver farþeganna hefur kastað upp eða fengið í magann. Þá þurfum við líka að þrífa klósettin ef svo býr undir. Þetta starf hentar ekki pempíum."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir