Umönnun aldraðra

Ásdís Ásgeirsdóttir

Umönnun aldraðra

Kaupa Í körfu

Greinar byggðar á rannsókn Vinnueftirlits ríkisins meðal starfsfólks í öldrunarþjónustu hafa verið að birtast í erlendum fagtímaritum. Greinarnar eru eftir þau Kristin Tómasson yfirlækni, Hólmfríði K. Gunnarsdóttur sérfræðing og Guðbjörgu Lindu Rafnsdóttur félagsfræðing. Björn Jóhann Björnsson hitti þau að máli og kynnti sér rannsóknirnar. MYNDATEXTI: Rannsókn Vinnueftirlitsins leiddi meðal annars í ljós að 74% starfsfólks á öldrunarstofnunum sögðu starfið líkamlega erfitt. Oft er verið að lyfta einstaklingum, snúa og hlúa að þeim í rúmi, baða þá og aðstoða á annan hátt. Myndin er tekin á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar