Dagur í lífi flugfreyju
Kaupa Í körfu
Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:16:15 Á leiðinni til Íslands voru 150 farþegar. Ferðin gekk vel fyrir sig en í lok hennar voru farþegar kvaddir með virktum og flugliðarnir héldu inn í fríhöfnina, þ.e. þeir sem máttu versla. Sú regla gildir að flugliðar mega kaupa varning í Fríhöfninni á 72 tíma fresti, þ.e. ef þeir fljúga þrjá daga í röð mega þeir versla einu sinni. Þeir mega kaupa minna en almennir farþegar, t.d 375 millilítra af sterku áfengi og 5 sígarettupakka. Kristján Jóhann keypti sér eina rauðvínsflösku í fríhöfninni því hann ætlaði að halda matarboð um kvöldið. Björg keypti lakkrís til að bjóða upp á í rútunni heim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir