Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:12:00 Flugvélin er lent á Gardemoen flugvelli. Eftir að hafa sett heyrnartól í sætin og gengið frá dagblöðum og mat fyrir heimleiðina hvíldu þau sig í smá stund. Í þessari vinnu er ekki leyfilegt að vera þreytulegur eða illa útlítandi. Eitt af einkennum starfsins er að flugliðarnir eru í augsýni annarra allan tímann meðan á vinnunni stendur. Björg segir að farþegarnir séu gjarnan að virða flugfreyjurnar fyrir sér, "þetta á bæði við um konur og karla," segir hún

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar