Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:6:55 Áður en farið er í loftið skiptir Björg um skó. Það mæðir mikið á fótunum í starfinu og því er nauðsynlegt að vera í góðu skótaui. Skórnir verða að vera "navy blue" á lit í stíl við búninginn og vel burstaðir og skrautlausir. Snyrtimennska er í hávegum höfð og ekki mega þær ganga um með lykkjufall á sokkunum. Samkvæmt samningi fá flugfreyjur í fullu starfi einar sokkabuxur á mánuði. Þær eru oftast með auka sokkabuxur í handtöskunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar