Dagur í lífi flugfreyju
Kaupa Í körfu
Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:7:10 Þegar farþegar ganga um borð þurfa flugfreyjur að hjálpa þeim að koma handfarangri fyrir í farangursrými fyrir ofan sætin. Það verður að gæta þess að hann sé ekki fyrir af öryggisástæðum. Helsta starf flugliða er að gæta öryggis í vélinni, mikil áhersla er síðan lögð á stundvísi og þjónustuna. Sem fjórða freyja fer Björg yfir öryggisbúnaðinn sem snýr að farþegunum og athugar hvort ekki er allt á sínum stað. Þegar farþegar eru sestir og vélin er komin af stað er þjónustu myndbandið sett í gang, það gerir freyja númer tvö. Á því er m.a. að finna allt um notkun öryggisútbúnaðarins um borð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir