Dagur í lífi flugfreyju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Dagur í lífi flugfreyju

Kaupa Í körfu

Flugfreyju- og flugþjónasstarfið er draumastarf margra og yfir því hvílir svolítill ævintýrablær. Vinsældir starfsins komu glögglega í ljós þegar rúmlega eitt þúsund umsóknir bárust um flugfreyju- og flugþjónastörf hjá Icelandair ekki alls fyrir löngu MYNDATEXTI:5:00 Björg þarf klukkutíma til að koma sér af stað í vinnuna. Þegar hún vaknar fer hún í sturtu og tekur svo til við förðunina. Henni er uppálagt að vera með sjáanlegan farða og það er skylda að vera með varalit í fremur sterkum lit og naglalakkið má ekki vera litlaust. Hún setur hárið upp en ein útlitsreglan er sú að ef hárið nær niður á skyrtukraga verður að taka það upp í hnút

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar