Færsla Hringbrautar - Borgarafundur í Ráðhúsinu
Kaupa Í körfu
FJÖLMENNI mætti á opinn borgarafund átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Samtaka um betri byggð um færslu Hringbrautar, sem haldinn var í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær. Þar var gerð grein fyrir ólíkum tillögum og sjónarmiðum varðandi fyrirhugaðar framkvæmdir við færslu Hringbrautar. Eins og kunnugt er hafa Höfuðborgarsamtökin og Samtök um betri byggð mótmælt harðlega þeim áformum borgaryfirvalda að setja ekki Hringbrautina í stokk og skera þannig í sundur núverandi byggð og þá byggð sem koma mun í Vatnsmýrina í framtíðinni auk þess sem verðmætt byggingarland fari til spillis.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir