Öskudagurinn í Ólafsvík

Alfons Finnsson

Öskudagurinn í Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Það var margt um manninn í safnaðarheimilinu á öskudaginn en þar voru samankomin börn úr leikskólanum Krílakoti, ásamt foreldrum.Börnin voru í grímubúningum og var mikið fjör. MYNDATEXTI: Börnin reyndu að slá köttinn úr tunnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar