Fjölbrautaskóli Vesturlands - Fjöldagjörningur

Sigurður Elvar Þórólfsson

Fjölbrautaskóli Vesturlands - Fjöldagjörningur

Kaupa Í körfu

Opnum dögum í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi lauk með opnu húsi síðastliðinn föstudag. Þar gat að líta afrakstur vinnu nemenda dagana á undan og kenndi ýmissa grasa. Meðal þess voru skartgripir, ljósmyndir, landslagsmálverk og flugdrekar svo eitthvað MYNDATEXTI: FVA: Margir nemendur skólans tóku þátt í fjöldagjörningi þegar þeir mynduðu stafi fjölbrautaskólans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar