Bygging Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Gunnar Kristjánsson

Bygging Fjölbrautaskóla Snæfellinga

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við byggingu Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði eru hafnar. Stjórn Jeratúns ehf. sem jafnframt er bygginganefnd skólans samdi við Loftorku í Borgarnesi um byggingu grunns fyrir bygginguna. Starfsmenn Loftorku eru um þessar mundir að raða upp forsteyptum einingum sökkulsins. MYNDATEXTI: Upphafið: Starfsmenn Loftorku eru um þessar mundir að raða upp forsteyptum einingum sökkuls Fjölbrautaskóla Snæfellinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar