Kári Árnason
Kaupa Í körfu
Í einbýlishúsi í Hafnarfirði leikur orð á að fleiri gangi um en íbúarnir sjálfir. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Árna Ibsen sem á húsið ásamt konu sinni, Hildi Kristjánsdóttur. Hann kveður "umganginn" notalegan, enda líklega flestir nákomnir sem umganginum valda. Eitthvað þungt lagðist ofan á mig! Þegar ég var barn var oft mikið af fólki í kringum mig. En ekki var neitt meira um slíkt en endranær þegar ég var í heimsókn í húsinu þar sem foreldrar mínir búa nú," segir Kári Árnason. MYNDATEXTI: Kári, elsti sonur Árna Ibsen og Hildar, hefur verið skyggn frá barnsaldri, hann situr hér í gamla herberginu sínu, þar sem mest hefur borið á hinum svokallaða "umgangi". Miðill vill meina að "dyr" fyrir framliðna séu á herberginu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir