Hörður Ágústsson

Einar Falur Ingólfsson

Hörður Ágústsson

Kaupa Í körfu

Hörður Ágústsson er einn virtasti myndlistarmaður landsins, fyrrverandi skólastjóri og kennari og mikilvirkur fræðimaður á sviði byggingarlistar. Þóroddur Bjarnason hitti hann að máli í tilefni af sýningu á trúarlegum myndum hans í anddyri Hallgrímskirkju, sem var opnuð í gær. MYNDATEXTI: Hörður Ágústsson myndlistarmaður og fræðimaður: "En SÚM-liðinu líkaði vel að skólastjóri Myndlista- og handíðaskólans vildi sýna með þeim og ég lít svo á enn þann dag í dag að ég sé Súmmari meðal annars."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar